Pósthýsing

Midja.is býður upp á öfluga pósthýsingu í Exchange 2010. Exchange í miðjunni er uppsett með löglegu skilríki, vefpóst, Outlook Anywhere til að tengjast hvaða sem er, ActiveSync fyrir farsímaþjónustu og Autodiscover uppsetningu.