Miðja365 leiðbeiningar
Miðja.is hefur sett upp öfluga þjónustu sem kallast miðja365 þar sem blandast saman tækni Office365 og hýsingarumhverfi miðja.is. Þar má finna öflugt póst- samskipta og vefkerfi sem hjálpa notendum að vinna betur saman. Í kennsluumhverfi öðlast nemendur þekkingu og reynslu í alvöru upplýsingatækniumhverfi. Microsoft Office 365 inniheldur hugbúnað sem allir þekkja en nú á vefnum. Hann gerir notendum kleift að vinna náið saman með gögn í tölvunni, spjaldtölvunni eða símanum, hvort sem er á PC eða MAC.
Til þess að opna Office 365 svæðið þitt hjá miðja.is ferðu inn á:
Vefslóð: http://login.microsoftonline.com
Username: netfangið þitt hjá 365 (t.d. jonj@xx.is)
Password: **********
Til þess að breyta lykilorðinu getiði hringt í þjónustuborð miðja.is í síma 480-3303 og óskað eftir aðstoð eða farið inn á http://www.midja.is/site/lykilord og fylla þar út formið samkvæmt leiðbeiningunum.
– Smelltu hér til að skoða „welcome to Office365“ myndband frá Microsoft.
– Smelltu hér til að sækja skjal sem kallast „tips & tricks“ frá Microsoft.
– Fyrir skólavefi miðja365 ferðu inn á http://skolar.sharepoint.com
– Smellið hér til að sjá kynningarmyndband um Office365
– Almennar upplýsingar um Office365 má finna á http://www.midja.is/vara/office365