Miðja.is er Hosting Partner!

Á dögunum náði TRS og Miðja.is þeim árangri að ná Hosting partner stöðu hjá Microsoft. Þessi árangur vottar gæði tæknimanna TRS sem hafa unnið að því að byggja upp og þjónusta hýsingarumhverfi TRS. Einnig gefur þetta tæknimönnum aðgengi að nýjasta og besta hugbúnaði sem völ er á frá Microsoft ásamt mörgum öðrum fríðindum.