kerfisleigan á siglingu!
Á árinu 2012 hafa fjöldi fyrirtækja séð sér hag í að tengjast kerfisleigu Miðja.is enda er það þægilegri, öruggari og einfaldari leið til að reka tölvukerfi hvort sem um er að ræða lítil eða stór fyrirtæki. Það má líkja því við að hafa einkabílstjóra á eigin bíl sem er tilbúin að keyra þig hvert sem er, hvenær sem er sólahrings frekar en að eiga og reka eigin bíl með tilheyrandi kostnaði og hugsanlegum bilunum. Munurinn er þó sá að kerfisleiga Miðja.is þarf ekki að kosta meira en að reka eigið tölvukerfi og er því alla staði mun hagkvæmara fyrir öll fyrirtæki. Kynntu þér málið hér