Entries by stefan

TRS ehf. hlýtur ISO vottun

TRS ehf. á Selfossi hefur fengið vottað og staðfest að öryggisstjórnkerfi fyrirtækisins samræmist alþjóðlega ISO/IEC 27001:2013 upplýsingaöryggis- staðalinum.

Lykilorð

Ef lykilorðið þitt er að renna út eða er runnið út er hægt að breyta því með ýmsum hætti. Smelltu á „Meira“ takkann fyrir frekari upplýsingar.

Öryggisstefna TRS og Miðja.is

TRS mun tryggja öll gögn sem vistuð eru og hýst hjá fyrirtækinu, séu varin með tilliti til leyndar, réttleika og tiltækileika. Upplýsingaleynd er viðhaldið með rekstri öryggiskerfa, öguðu regluverki er takmarkar aðgengi að kerfum og gögnum sem TRS hýsir. Til staðar eru aðgangsskráningarkerfi til að tryggja að aðgangsheimildum sé úthlutað með formlegum og tryggum hætti. […]

Skráarhýsing

Miðja.is býður upp á svokallaða skráarhýsingu þar sem notendur geta haft aðgang að öllum skrám hvaðan sem er, hvenær sem er. Kerfið kallast Novell Filr og er ekki ósvipað og Dropbox en stærsti munurinn er sá að skrárnar eru á íslenskum þjóni hýstum hjá miðja.is. Ef notandinn er með aðra hýsingarþjónustu hjá miðja.is eru drifin […]

Viðverukerfi

Hjá miðja.is er hægt að fá einfalt en mjög gott viðverukerfi fyrir 2.900 kr á mánuði. Öll þjónusta á kerfinu og hýsingin er innifalin. Það má prófa á vidvera.midja.is