TRS ehf. hlýtur ISO vottun

TRS ehf. á Selfossi hefur fengið vottað og staðfest að öryggisstjórnkerfi fyrirtækisins samræmist alþjóðlega ISO/IEC 27001:2013 upplýsingaöryggis- staðalinum.