Um okkur

Miðja.is er hýsingarþjónusta fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Hluti af þjónustframboði Miðju er:

  • Kerfishýsing
  • Hýsing netþjóna
  • Vefsíðuhýsing
  • Pósthýsing
  • Office365 þjónusta
  • Ruslpóstsía og vírusvarnir
  • Gagnaafritun

Allar nánari upplýsingar um þjónustu okkar má finna hér, http://www.trs.is/hysing/

Miðja.is er í eigu og rekstri Tölvu- og rafeindaþjónustu Suðurlands (TRS). TRS hefur áralanga reynslu af þjónustu við fyrirtæki og stofnanir á sviði upplýsingatækni. TRS rekur svo einnig öfluga þjónustudeild sem sinnir þjónustu og rekstri kerfa sem hýst eru í gagnaveri Miðju.

Með fyrirspurn eða ósk um tilboð?

Fylltu út í formið hér fyrir neðan og við höfum samband við þig eins fljótt og við getum.

Nafn *

Netfang *

Efni

Skilaboð *

Lesa meira um okkur.

Fyrir notendur miðja.is

Smelltu á hnappinn til að fá aðstoð í gegnum Bomgar fjartengingu.

Smelltu á hnappinn til að fá aðstoð í gegnum TeamViewer fjartengingu.

Er lykilorðið þitt runnið út ? Smelltu á hnappinn fyrir nánari upplýsingar.

Nokkrir punktar um kerfið fyrir viðskiptavini